Erlent

Einn lést í sprengjuárás

Sprengja sprakk við farartæki ísraelska hersins við varðstöð á Vesturbakkanum fyrir fáeinum mínútum. Einn hið minnsta lést og annar særðist í árásinni en frásagnir af henni eru misvísandi.

Palestínumenn telja að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða en ísraelskir sjúkraliðar telja að sprengja hafi sprungið í vegkantinum þar sem bíllinn stóð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×