Erlent

Innflytjendum fjölgar í Ísrael

Ungir landtökumenn reisa hús í byggð á Vesturbakkanum.
Ungir landtökumenn reisa hús í byggð á Vesturbakkanum. MYND/AP

Fleiri innflytjendur fluttu til Ísraels í ár en í fyrra og er það í fyrsta sinn á þeim fimm árum sem liðin eru síðan uppreisn Palestínumanna hófst að innflytjendum fjölgar milli ára. 23 þúsund gyðingar fluttu til Ísraels í ár, tvö þúsund fleiri en í fyrra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×