Erlent

Uppreisnarmenn sprengdu upp gasleiðslu í nágrenni Baghdad

Uppreisnarmenn sprengdu upp enn eina gasleiðsluna nálægt borginni Samara sem er í um eitt hundrað kílómetra fjarlægð frá Baghdad, höfuðborg Íraks í gær. Gasleiðslan nær frá Baiji til borgarinnar Dora en árásum á bæði gasleiðslur og olíuleiðslur hefur farið fjölgandi að undanförnu og er talið að Al Qaida hafi verið þarna að verki sem og svo oft áður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×