Erlent

Ísraelar gerðu skotárás á norðurhluta Gaza í nótt

Ísraelar gerðu enn eina skotárásina á norðurhluta Gaza í nótt. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi fallið en ein sprengjan lenti á byggingu í eigu Mahmud Abbas, leiðtoga Palestínumanna. Árásin kemur í kjölfar eldflaugaárása Palestínumanna á Ísrael en Ísraelsstjórn hyggst girða af stórt svæði sem muni gera Palestínumönnum erfiðara fyrir að skjóta eldflaugum yfir til Ísrael.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×