Erlent

Spænska lögreglan fann 15 tonn af kannabisefnum í Madrid

Spænska lögreglan gerði í gær 15 tonn af kannabisefnum upptæk í nágrenni Madridar, höfuðborgar Spánar. Tíu hafa verið handteknir vegna málsins en glæpamennirnir voru allir Marokkóbúar utan eins Spánverja. Lögreglan á Spáni hefur gert fjölda rassía á undanförnum mánuðum en í október lagði hún hald á 27 tonn af kannabisefnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×