Erlent

Kona lést og sex særðust í skotárás á vinsælli verslunargötu í Toronto í Kanda

Kona lést og sex særðust þegar skotárás hófst á vinsælli verslunargötu í Toronto í Kanada í gær. Tveir menn, sem átt höfðu í rifrildi hófu skothríð á hvorn annan með fyrrgreindum afleiðingum. Þá sakaði þó ekki og hafa verið handteknir. Morðum hefur fjölgað um helming frá því í fyrra í landinu og sagði forsætisráðherra Kanada í gær að ef hann næði kjöri á ný, myndi hann banna skammbyssur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×