Erlent

Sharon sigrar

rflokkur Ariels Sharon, forsætisráðherra Ísraels,færum helmingi fleiri þingsæti en helsti keppinautur flokksins í komandi þingkosningum,ef marka má niðurstöður nýrrar skoðunarkönnunaren kosningar fara fram í mars á næsta ári.Fær flokkur Sharons, Þjóðarábyrgðarflokkurinn, 40 af 120 þingsætum. Verkamannaflokkurinn fær hinsvegar 19 þingsæti og fyrrum flokkur Sharons, Likud, mun fá 15 þingsæti.Þegar spurt var út í það hvern kjósendur treystu best til þess að gegna embætti forsætisráðherra, sögðu aðeins 14% að Peretz væri hæfastur. 19% sögðu Benjamin Netanyahu en 46% sögðu Sharon hæfastan til starfans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×