Erlent

Tugir látnir eftir gassprengingu í Kína

Að minnsta kosti fjörutíu og tveir létust í gassprengingu í göngum í Suðvestur-Kína í gær. Flestir hinna látnum voru verkamenn sem unnu að gerð ganganna og þá slösuðust að minnsta kosti ellefu í sprengingunni. Björgunarmenn leita enn að fólki á staðnum en óttast er að tala látinna kunni að hækka. Yfirvöld hafa þegar hafið rannsókn á slysinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×