Erlent

Eldur í höll í St. Pétursborg

MYND/AP

Eldur kom upp í einni af nítjándu aldar höllum St. Pétursborgar í Rússlandi í nótt. Engan sakaði en skemmdir urðu miklar. Byggingin var í miklu uppáhaldi Alexanders annars prins en höllin var nýlega endurnýjuð að stórum hluta. Ekki er vitað hvað olli eldinum og er málið er nú í rannsókn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×