Erlent

Maður ákærður fyrir aðild að misheppnuðum hryðjuverkum

MYND/AP

Lögreglan í Lundúnum ákærði í gær 23 ára karlmann fyrir aðild að tilraun til hryðjuverks í borginni þann 21. júlí síðastliðinn. Maðurinn, sem er frá Tottenham, var handtekinn á Gatwick-flugvelli á þriðjudaginn er hann kom frá Addis Ababa í Eþíópíu. Tíu aðrir hafa verið ákærðir í tengslum við málið sem verður tekið fyrir í september.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×