Erlent

Hefja störf að nýju

Verkalýðsfélag starfsmanna í almenningssamgöngum í New York hefur fallist á að félagsmenn hefjistörfað nýju. Sáttasemjarar New York-ríkis greindu frá þessu fyrir stundu og sögðu að forystumenn verkalýðsfélagsins og yfirvöld samgangna hefðu fallist á að hefja viðræður um nýjan kjarasamning starfsmanna.Borgarstjóri hefur sagt afar mikilvægt að samgöngukerfið leggist ekki af en viðskipti vegna verkfalls hafa snarminnkað síðust þrjá daga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×