Erlent

Fórst í sprengingu

Palestínskur vígamaður lét lífið þegar bíll sem hann var í sprakk í loft upp á suðurhluta Gazastrandarinnar fyrr í dag. Maðurinn, Khaled Abu Sitta, var einn af helstu leiðtogum Abu el-Reesh vígasveitanna en félagar í þeim lýstu því yfir að Ísraelar hefðu banað Sitta með flugskeyti, því neituðu ísraelsk yfirvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×