Verðstríð háð milli Byko og Húsasmiðjunnar 26. október 2005 19:05 Byko og Húsasmiðjan há nú mikið verð- og auglýsingastríð. Nokkrar algengar vörutegundir sem fréttastofan kannaði verð á í dag voru í öllum tilfellum ódýrari í Byko. Byko og Húsasmiðjan eru komin í stríð og auglýsa bæði fyrirtækin verðvernd. Auglýsingastofan Gott fólk sem vann fyrir Byko sakar Húsasmiðjuna um stuld á auglýsingaherferð og útilokar ekki að lögð verði fram kæra vegna málsins. Hugmynd fyrirtækjanna er sú sama; ef viðskiptavinirnir finna annars staðar ódýrari vöru en þeir hafa keypt hjá þessum fyrirtækjum geta þeir fengið endurgreitt innan 20 daga og að auki fá þeir 20% af mismuninum greiddan til baka. Fráttastofan gerði óvísindalega könnun á sex verkfærum og var þetta niðurstaðan. Bahco hamar kostar í Byko 1.889 krónur en kostar í Húsasmiðjunni 2.245 krónur. Þá kostar Bahco bogasög einar 1.569 krónur í Byko en 1.580 í Húsasmiðjunni. 16 millimetra sporjárn kostar í Byko 1.210 krónur en kostar 1.295 krónur í Húsasmiðjunni og 635 mm kúbein kostar í Byko 4.295 krónur en 4.428 krónur í Húsasmiðjunni. Stanley málmband kostar í Byko 1.490 krónur en kostar í Húsasmiðjunni 1.595 krónur. Ekki var munurinn alltaf mikill en plast tommustokkur kostar í Byko 493 krónur en er tveimur krónum hærri í Húsasmiðjunni þar sem hann kostar nú 495 krónur. Miðað við tilboð verslananna um endurgreiðslu, þá er það Húsasmiðjan sem þarf að endurgreiða viðskiptavinum sínum - að minnsta kosti þeim sem keyptu þær vörur sem við skoðuðum í dag. Fréttastofan tekur þó fram að um óvísindalega könnun var að ræða. Fréttir Innlent Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Byko og Húsasmiðjan há nú mikið verð- og auglýsingastríð. Nokkrar algengar vörutegundir sem fréttastofan kannaði verð á í dag voru í öllum tilfellum ódýrari í Byko. Byko og Húsasmiðjan eru komin í stríð og auglýsa bæði fyrirtækin verðvernd. Auglýsingastofan Gott fólk sem vann fyrir Byko sakar Húsasmiðjuna um stuld á auglýsingaherferð og útilokar ekki að lögð verði fram kæra vegna málsins. Hugmynd fyrirtækjanna er sú sama; ef viðskiptavinirnir finna annars staðar ódýrari vöru en þeir hafa keypt hjá þessum fyrirtækjum geta þeir fengið endurgreitt innan 20 daga og að auki fá þeir 20% af mismuninum greiddan til baka. Fráttastofan gerði óvísindalega könnun á sex verkfærum og var þetta niðurstaðan. Bahco hamar kostar í Byko 1.889 krónur en kostar í Húsasmiðjunni 2.245 krónur. Þá kostar Bahco bogasög einar 1.569 krónur í Byko en 1.580 í Húsasmiðjunni. 16 millimetra sporjárn kostar í Byko 1.210 krónur en kostar 1.295 krónur í Húsasmiðjunni og 635 mm kúbein kostar í Byko 4.295 krónur en 4.428 krónur í Húsasmiðjunni. Stanley málmband kostar í Byko 1.490 krónur en kostar í Húsasmiðjunni 1.595 krónur. Ekki var munurinn alltaf mikill en plast tommustokkur kostar í Byko 493 krónur en er tveimur krónum hærri í Húsasmiðjunni þar sem hann kostar nú 495 krónur. Miðað við tilboð verslananna um endurgreiðslu, þá er það Húsasmiðjan sem þarf að endurgreiða viðskiptavinum sínum - að minnsta kosti þeim sem keyptu þær vörur sem við skoðuðum í dag. Fréttastofan tekur þó fram að um óvísindalega könnun var að ræða.
Fréttir Innlent Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira