Aukin spurn eftir gæðahúsnæði hækkar vísitölu 26. október 2005 12:00 MYND/Vilhelm Aukin spurn eftir gæðahúseignum hefur hækkað húsnæðisvísitöluna talsvert umfram raunverulega hækkun og þar með skrúfað verðbólgu og neysluvísitölu óeðlilega mikið upp að mati Ásdísar Kristjánsdóttur hagfræðings. Þetta kemur fram í mastersritgerð hennar um málið við Háskóla Íslands. Mikið streymi hefur verið inn á markaðinn af nýjum og góðum íbúðum, sem eru seldar vel yfir meðallagi á fermetrann, sömu sögu er að segja af húsnæði miðsvæðis í borginni, íbúðum í raðhúsum og einbýlishúsum og svo hafa stórar og fínar eignir líka hækkað umfram meðallagið. Þetta er tekið beint inn í húsnæðisvísitöluna sem hefur átt langstærstan þátt í að skrúfa upp verðbólguna. Í stuttu máli má segja til skýringar, að ef einhver sem átti tiltekna íbúð í meðal gæðaflokki í ársbyrjun árið 2003 og á hana enn þá fengi hann talsvert minna fyrir hana en hækkun íbúðavísitölunnar gefur til kynna á tímabilinu. Ásdís segir að á þessu tímabili hafi vísitala fasteignaverðs fyrir fjölbýlishús, sem Fasteignamat ríkisins reiknar út, verið ofmetin um tæp tólf prósent og fyrir einbýlishús um rúm sjö prósent. Hún hefur ekki sjálf metið áhrif þessa til hækkunar verðbólgu, vaxta og neysluvísitölu, en aðrir skjóta á að þessi skekkkja kosti almenning milljarða króna á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Aukin spurn eftir gæðahúseignum hefur hækkað húsnæðisvísitöluna talsvert umfram raunverulega hækkun og þar með skrúfað verðbólgu og neysluvísitölu óeðlilega mikið upp að mati Ásdísar Kristjánsdóttur hagfræðings. Þetta kemur fram í mastersritgerð hennar um málið við Háskóla Íslands. Mikið streymi hefur verið inn á markaðinn af nýjum og góðum íbúðum, sem eru seldar vel yfir meðallagi á fermetrann, sömu sögu er að segja af húsnæði miðsvæðis í borginni, íbúðum í raðhúsum og einbýlishúsum og svo hafa stórar og fínar eignir líka hækkað umfram meðallagið. Þetta er tekið beint inn í húsnæðisvísitöluna sem hefur átt langstærstan þátt í að skrúfa upp verðbólguna. Í stuttu máli má segja til skýringar, að ef einhver sem átti tiltekna íbúð í meðal gæðaflokki í ársbyrjun árið 2003 og á hana enn þá fengi hann talsvert minna fyrir hana en hækkun íbúðavísitölunnar gefur til kynna á tímabilinu. Ásdís segir að á þessu tímabili hafi vísitala fasteignaverðs fyrir fjölbýlishús, sem Fasteignamat ríkisins reiknar út, verið ofmetin um tæp tólf prósent og fyrir einbýlishús um rúm sjö prósent. Hún hefur ekki sjálf metið áhrif þessa til hækkunar verðbólgu, vaxta og neysluvísitölu, en aðrir skjóta á að þessi skekkkja kosti almenning milljarða króna á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira