Lífið

Driver og Streisand samdi ekki vel

Minnie Driver hefur játað að samband sitt við fyrrum tilvonandi tengdamóður sína, Barböru Streisand, hafi verið ansi stormasamt. Driver var trúlofuð Josh Brolin, sem er sonur James Brolin, eiginmanns Streisand. Driver og Brolin hættu saman í október 2001. Þegar hún var spurð í nýlegu viðtali um tilhugsunina um Streisand sem tengdamóður sagði hún: "Það hefði sko verið.....athyglisvert."





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.