Erlent

200 handteknir á Vesturbakkanum

Ísraelar handtóku yfir tvö hundruð grunaða hryðjuverkamenn á Vesturbakkanum í morgun og vöruðu Palestínumenn við harkalegum hefndaraðgerðum vegna eldflaugaárása frá Gaza-svæðinu. Tvær vikur eru liðnar frá því Ísraelar fluttu landnemabyggðir og alla hermenn sína frá Gaza. Palestínskar öryggissveitir eiga nú að halda þar uppi lögum og reglu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×