Erlent

Sextán létust í bílsprengju

Minnst sextán létust og meira en tuttugu slösuðust þegar bílsprengja sprakk við veitingastað í borginni Basra í suðurhluta Íraks í gærkvöldi. Sprengingin var gríðarlega öflug og tveir lögreglubílar og nokkrar litlar verslanir í nágrenninu eyðilögðust í kjölfar hennar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×