Nintendo DS lækkar í Bandaríkjunum 16. ágúst 2005 00:01 Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Nintendogs kom nýlega á markað þar í landi og gerði allt vitlaust meðal ungmenna og hefur núþegar selt 700.000 stykki. Leikurinn gefur notendunum tækifæri á að ala upp hund í tölvunni, hundurinn þekkir rödd húsbóndans sem tjáir sig með míkrófón tölvunnar ásamt því að geta klappað honum og leikið við með snertiskjánum. Hægt er að kaupa leikföng og fara með hundinn í göngutúr og býður leikurinn upp á 18 tegundir af hundum til að ala upp.Sætur hvolpurhvolpar að leikÞað þarf að baða hvolpanaHægt að velja á milli 18 mismunandi hunda Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Nintendogs kom nýlega á markað þar í landi og gerði allt vitlaust meðal ungmenna og hefur núþegar selt 700.000 stykki. Leikurinn gefur notendunum tækifæri á að ala upp hund í tölvunni, hundurinn þekkir rödd húsbóndans sem tjáir sig með míkrófón tölvunnar ásamt því að geta klappað honum og leikið við með snertiskjánum. Hægt er að kaupa leikföng og fara með hundinn í göngutúr og býður leikurinn upp á 18 tegundir af hundum til að ala upp.Sætur hvolpurhvolpar að leikÞað þarf að baða hvolpanaHægt að velja á milli 18 mismunandi hunda
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira