Jón Arnór aftur með landsliðinu 11. ágúst 2005 00:01 Sigurður Ingimundarson landsliðþjálfari í körfubolta hefur valið tólf leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd í leikjum gegn Hollandi og Kína nú í ágúst, sem og í Evrópuleikjunum gegn Danmörku og Rúmeníu 3. og 10. september n.k. Þetta er sterkasta lið sem Ísland hefur náð að stilla upp í langan tíma. Sex nýir leikmenn koma í liðið nú sem ekki voru í liðinu á Smáþjóðaleikunum í Andorra í vor. Logi Gunnarsson og Gunnar Einarsson eru komnir aftur í liðið. Þeir gátu ekkert leikið með liðinu í fyrra vegna meiðsla. Einnig eru þeir Jón Arnór Stefánsson, Friðrik Stefánsson, Jakob Sigurðarson og Jón N. Hafsteinsson komnir í liðið á ný, en þeir voru ekki með í Andorra. Miðherjinn sterki Fannar Ólafsson úr KR er ekki orðinn góður af meiðslum sínum og verður líklega ekkert með liðinu nú í haust. Íslenska körfuboltalandsliðið: Magnús Þór Gunnarsson, Bakvörður Keflavík Friðrik Stefánsson, Miðherji Njarðvík Jakob Sigurðarson, Bakvörður Bayer Giants Leverkusen Gunnar Einarsson, Bakvörður Keflavík Arnar Freyr Jónsson, Bakvörður Keflavík Jón Arnór Stefánsson, Bakvörður Pompea Napoli Logi Gunnarsson, Bakvörður Giessen 46ers 191 Sigurður Þorvaldsson, Framherji Woon! Aris Leeuwarden Helgi Magnússon, Framherji Catawba College Hlynur Bæringsson, Framherji/Miðherji Woon! Aris Leeuwarden Jón N. Hafsteinsson, Framherji Keflavík Egill Jónasson, Miðherji Njarðvík Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Sigurður Ingimundarson landsliðþjálfari í körfubolta hefur valið tólf leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd í leikjum gegn Hollandi og Kína nú í ágúst, sem og í Evrópuleikjunum gegn Danmörku og Rúmeníu 3. og 10. september n.k. Þetta er sterkasta lið sem Ísland hefur náð að stilla upp í langan tíma. Sex nýir leikmenn koma í liðið nú sem ekki voru í liðinu á Smáþjóðaleikunum í Andorra í vor. Logi Gunnarsson og Gunnar Einarsson eru komnir aftur í liðið. Þeir gátu ekkert leikið með liðinu í fyrra vegna meiðsla. Einnig eru þeir Jón Arnór Stefánsson, Friðrik Stefánsson, Jakob Sigurðarson og Jón N. Hafsteinsson komnir í liðið á ný, en þeir voru ekki með í Andorra. Miðherjinn sterki Fannar Ólafsson úr KR er ekki orðinn góður af meiðslum sínum og verður líklega ekkert með liðinu nú í haust. Íslenska körfuboltalandsliðið: Magnús Þór Gunnarsson, Bakvörður Keflavík Friðrik Stefánsson, Miðherji Njarðvík Jakob Sigurðarson, Bakvörður Bayer Giants Leverkusen Gunnar Einarsson, Bakvörður Keflavík Arnar Freyr Jónsson, Bakvörður Keflavík Jón Arnór Stefánsson, Bakvörður Pompea Napoli Logi Gunnarsson, Bakvörður Giessen 46ers 191 Sigurður Þorvaldsson, Framherji Woon! Aris Leeuwarden Helgi Magnússon, Framherji Catawba College Hlynur Bæringsson, Framherji/Miðherji Woon! Aris Leeuwarden Jón N. Hafsteinsson, Framherji Keflavík Egill Jónasson, Miðherji Njarðvík
Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti