Nýir óháðir aðilar skoði bankasölu 10. júní 2005 00:01 Formenn stjórnarandstöðuflokkanna telja það stórpólitísk tíðindi að bankasölumálið hafi komist á svo alvarlegt stig að hæfi sjálfs forsætisráðherra sé dregið í efa. Þeir segja óþægilega stöðu Ríksendurskoðunar í málinu kalla á þá spurningu hvort ekki sé tímabært að fá nýja óháða skoðun á sölu ríkisbankanna. Formenn, þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna og fulltrúar flokkanna í fjárlaganefnd funduðu um bankasöluna í dag og þá stöðu sem upp er komin í málinu eftir að Ríkisendurskoðandi ákvað að skoða mögulegt vanhæfi Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra í því. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir að það eitt og sér sé stór atburður í íslenskum stjórnmálum að mál skuli komast á svo alvarlegt stig að hæfi forsætisráðherra sé dregið í efa, en það geri málið risavaxið. „Í öðru lagi er sú undarlega staða að koma upp að Ríkisendurskoðun er að komast í þá óþægilegu aðstöðu að vera að endurskoða meira og minna sín eigin verk, fyrri skýrslur og fyrri niðurstöður, því að í að minnsta kosti tveimur skýrslum og álitsgerðum og minnisblöðum hefur ríkisendurskoðandi áður talið að þetta væri nú allt saman í ljóst og í lagi. Nú sér hann allt í einu ástæðu til þess að fara af stað á nýjan leik og það vekur auðvitað upp þá spurningu hvort ekki sé meira en tímabært að stíga skrefið til fulls og fá nýja, ítarlega, óháða rannsókn eða lögræðilega skoðun á þessu máli því Ríkisendurskoðun er greinilega komin í mjög óþægilega aðstöðu,“ segir Steingrímur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna telja það stórpólitísk tíðindi að bankasölumálið hafi komist á svo alvarlegt stig að hæfi sjálfs forsætisráðherra sé dregið í efa. Þeir segja óþægilega stöðu Ríksendurskoðunar í málinu kalla á þá spurningu hvort ekki sé tímabært að fá nýja óháða skoðun á sölu ríkisbankanna. Formenn, þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna og fulltrúar flokkanna í fjárlaganefnd funduðu um bankasöluna í dag og þá stöðu sem upp er komin í málinu eftir að Ríkisendurskoðandi ákvað að skoða mögulegt vanhæfi Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra í því. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir að það eitt og sér sé stór atburður í íslenskum stjórnmálum að mál skuli komast á svo alvarlegt stig að hæfi forsætisráðherra sé dregið í efa, en það geri málið risavaxið. „Í öðru lagi er sú undarlega staða að koma upp að Ríkisendurskoðun er að komast í þá óþægilegu aðstöðu að vera að endurskoða meira og minna sín eigin verk, fyrri skýrslur og fyrri niðurstöður, því að í að minnsta kosti tveimur skýrslum og álitsgerðum og minnisblöðum hefur ríkisendurskoðandi áður talið að þetta væri nú allt saman í ljóst og í lagi. Nú sér hann allt í einu ástæðu til þess að fara af stað á nýjan leik og það vekur auðvitað upp þá spurningu hvort ekki sé meira en tímabært að stíga skrefið til fulls og fá nýja, ítarlega, óháða rannsókn eða lögræðilega skoðun á þessu máli því Ríkisendurskoðun er greinilega komin í mjög óþægilega aðstöðu,“ segir Steingrímur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira