Úthafskarfi í hættu vegna ofveiði 29. maí 2005 00:01 Úthafskarfastofnarnir eru í hættu vegna ofveiði og ofveiðin leiðir til verðhruns á mörkuðum. Hvort tveggja er alvarlegt fyrir Íslendinga því að veiðarnar hafa skilað þjóðarbúinu þremur til fjórum milljörðum króna árlega. Á sama tíma eru sjóræningjar að útmá stofninn á Reykjaneshrygg. Úthafskarfastofnarnir eru tveir, annar heldur sig í efri lögum sjávar, hinn á meira dýpi. Þeir halda mikið til á mörkum íslensku lögsögunnar en fara stundum þar inn fyrir og þá sitja íslenskir togarar einir að þeim. Sjö af þeim rúmlega sextíu skipum sem nú eru á karfaveiðum á Reykjaneshrygg eru sjóræningjaskip og hafa engan kvóta. Hvaða áhrif hefur þetta á stofnana? Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir áhrifin tvenns konar. Sambandið telji að stofnarnir séu í hættu vegna ofveiði og því skipti miklu máli að þessar veiðar verði stöðvaðar. Þá hafi veiðarnar áhrif á markaðinn, en skipin veiði jafnvel tugi þúsunda tonna af karfa. En burtséð frá sjóræningjaskipunum, eru ekki of mörg skip með kvóta? Friðrik játar því og segir að verið sé að veiða umtalsvert magn á Reykjaneshryggnum. Á því sé tekið á vettvangi NEAFC, en þegar sjóræningjaveiðarnar bætist við versni ástandið enn. NEAFC er sáttmáli ríkja sem land eiga að Norðaustur-Atlantshafi. En hversu mikil áhrif hefur þessi ætlaða ofveiði á það hversu mikið Íslendingar veiða innan lögsögunnar? Friðrik alveg ljóst að þau áhrif séu mikil vegna þess að karfinn gangi inn í lögsöguna en þarna sé hann tekinn á línunnni. Þess vegna skipti miklu máli að Landhelgisgæslan sé á staðnum því skipin eigi það til að fara inn fyrir lögsögu Íslands. Landhelgisgæslan varð að fresta áætluðu eftirlitsflugi í gær en ætlar þess í stað á morgun að athuga aðstæður á miðunum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Úthafskarfastofnarnir eru í hættu vegna ofveiði og ofveiðin leiðir til verðhruns á mörkuðum. Hvort tveggja er alvarlegt fyrir Íslendinga því að veiðarnar hafa skilað þjóðarbúinu þremur til fjórum milljörðum króna árlega. Á sama tíma eru sjóræningjar að útmá stofninn á Reykjaneshrygg. Úthafskarfastofnarnir eru tveir, annar heldur sig í efri lögum sjávar, hinn á meira dýpi. Þeir halda mikið til á mörkum íslensku lögsögunnar en fara stundum þar inn fyrir og þá sitja íslenskir togarar einir að þeim. Sjö af þeim rúmlega sextíu skipum sem nú eru á karfaveiðum á Reykjaneshrygg eru sjóræningjaskip og hafa engan kvóta. Hvaða áhrif hefur þetta á stofnana? Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir áhrifin tvenns konar. Sambandið telji að stofnarnir séu í hættu vegna ofveiði og því skipti miklu máli að þessar veiðar verði stöðvaðar. Þá hafi veiðarnar áhrif á markaðinn, en skipin veiði jafnvel tugi þúsunda tonna af karfa. En burtséð frá sjóræningjaskipunum, eru ekki of mörg skip með kvóta? Friðrik játar því og segir að verið sé að veiða umtalsvert magn á Reykjaneshryggnum. Á því sé tekið á vettvangi NEAFC, en þegar sjóræningjaveiðarnar bætist við versni ástandið enn. NEAFC er sáttmáli ríkja sem land eiga að Norðaustur-Atlantshafi. En hversu mikil áhrif hefur þessi ætlaða ofveiði á það hversu mikið Íslendingar veiða innan lögsögunnar? Friðrik alveg ljóst að þau áhrif séu mikil vegna þess að karfinn gangi inn í lögsöguna en þarna sé hann tekinn á línunnni. Þess vegna skipti miklu máli að Landhelgisgæslan sé á staðnum því skipin eigi það til að fara inn fyrir lögsögu Íslands. Landhelgisgæslan varð að fresta áætluðu eftirlitsflugi í gær en ætlar þess í stað á morgun að athuga aðstæður á miðunum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira