Innlent

Nýja Hringbrautin opnuð

Syðri akrein hinnar nýju Hringbrautar til austurs verður opnuð fyrir umferð um hádegisbil á morgun en verið er að leggja lokahönd á tengingar og prófun umferðarljósa. Ætti opnunin að greiða eitthvað úr þeim hnút sem verið hefur á þessari leið meðan á framkvæmdum hefur staðið en umferð í hina áttina til vesturs verður þó áfram með sama hætti og verið hefur næstu dagana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×