Innlent

Nýtt fagfélag stofnað

Í dag verður stofnað Félag fagfólks í frítímaþjónustu, FFF, en það með rætist draumur um þúsund manns sem starfa á sviði æskulýðsmála víðs vegar um landið. Hefur verið langur aðdragandi að stofnun félagsins en slík samtök eru vel þekkt erlendis. Tilgangurinn er að leggja áherslu á mikilvægi frítímaþjónustu og sérþekkingar á málaflokknum. Stofnfundurinn fer fram í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti í dag klukkan tvö.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×