Innlent

ESA rannsakar stuðning við Farice

Eftirlitsstofnun EFTA hefur hafið rannsókn á stuðningi íslenskra stjórnvalda við Farice-verkefnið. Um er að ræða sæstreng sem var tekinn í notkun í fyrra og jók möguleika þjóðarinnar á samskiptum við útlönd um síma eða Netið þúsundfalt. Efasemdir hafa vaknað hjá eftirlitsstofnuninni, sem hefur umsjón með að reglum sé fylgt á evrópska efnahagssvæðinu, um að hlutafjáraukning ríkisins í verkefninu og ríkisábyrgð standist reglurnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×