Hugmyndir geti leitt til hækkana 27. maí 2005 00:01 Borgarstjóri segir líklegt að lóðaverð hækki með þeim miklu framkvæmdum sem tillögur sjálfstæðismanna um nýtt skipulag í borginni hefðu í för með sér. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri,segist fagna því að sjálfstæðismenn leggi fram tillögur um byggð í Reykjavík en telur þær vera óljósar. Hún furðar sig á því að um leið og sjálfstæðismenn ætli sér að fjölga íbúum um 30 þúsund séu engar tillögur gerðar um Vatnsmýrarsvæðið. Steinunn segir gott að fá loks uppbyggilegar hugmyndir frá sjálfstæðismönnum en það veki athygli að þær séu óljósar og virðist vera hugsaðar til langrar framtíðar. Henni finnist þetta einnig velta upp ákveðnum spurningum um lóðaverð miðað við þær miklu fjárfestingar sem fara eigi í varðandi brýr og göng. Þetta gæti sprengt upp lóðaverð sem mörgum þyki nógu hátt í dag. Þá segir Steinunn að það veki einnig athygli að ekkert sé fjallað um byggð í Vatnsmýri. Henni finnist ansi mikið í lagt að finna svæði undir 30 þúsund manna byggð með þessum hætti en líta alveg fram hjá Vatnsmýrinni. Aðspurð hvort hugmyndirnar séu svipaðar því sem Samfylkingin eða R-listinn hugsi segir Steinunn að þetta sé mjög í anda þess sem R-listinn hafi bent á. Hugmyndir um Örfirisey hafi t.d. verið kynntar sem trúnaðarmál í hafnarstjórn á sínum tíma og greinilegt sé að þeir geri hana að sinni tillögu nú. Því fagni hún. Aðspurð hvort það verði erfitt fyrir Reykjavíkurlistann að toppa þessar tillögur segir Steinunn að málið snúist ekki um að toppa eitt eða neitt. R-listinn hafi lagt áherslu á þéttingu byggðar og að byggja í Vatnsmýrinni og hún ítreki furðui sína á því að sjálfstæðismenn skuli ekki horfa til Vatnsmýrarinnar í tillögum sínum að uppbyggingu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Borgarstjóri segir líklegt að lóðaverð hækki með þeim miklu framkvæmdum sem tillögur sjálfstæðismanna um nýtt skipulag í borginni hefðu í för með sér. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri,segist fagna því að sjálfstæðismenn leggi fram tillögur um byggð í Reykjavík en telur þær vera óljósar. Hún furðar sig á því að um leið og sjálfstæðismenn ætli sér að fjölga íbúum um 30 þúsund séu engar tillögur gerðar um Vatnsmýrarsvæðið. Steinunn segir gott að fá loks uppbyggilegar hugmyndir frá sjálfstæðismönnum en það veki athygli að þær séu óljósar og virðist vera hugsaðar til langrar framtíðar. Henni finnist þetta einnig velta upp ákveðnum spurningum um lóðaverð miðað við þær miklu fjárfestingar sem fara eigi í varðandi brýr og göng. Þetta gæti sprengt upp lóðaverð sem mörgum þyki nógu hátt í dag. Þá segir Steinunn að það veki einnig athygli að ekkert sé fjallað um byggð í Vatnsmýri. Henni finnist ansi mikið í lagt að finna svæði undir 30 þúsund manna byggð með þessum hætti en líta alveg fram hjá Vatnsmýrinni. Aðspurð hvort hugmyndirnar séu svipaðar því sem Samfylkingin eða R-listinn hugsi segir Steinunn að þetta sé mjög í anda þess sem R-listinn hafi bent á. Hugmyndir um Örfirisey hafi t.d. verið kynntar sem trúnaðarmál í hafnarstjórn á sínum tíma og greinilegt sé að þeir geri hana að sinni tillögu nú. Því fagni hún. Aðspurð hvort það verði erfitt fyrir Reykjavíkurlistann að toppa þessar tillögur segir Steinunn að málið snúist ekki um að toppa eitt eða neitt. R-listinn hafi lagt áherslu á þéttingu byggðar og að byggja í Vatnsmýrinni og hún ítreki furðui sína á því að sjálfstæðismenn skuli ekki horfa til Vatnsmýrarinnar í tillögum sínum að uppbyggingu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira