Háskólar semja um nemendaskipti 13. október 2005 19:15 Á næstu árum mun íslenskum háskólanemendum fjölga til mikilla muna, en bæði Viðskiptaháskólinn á Bifröst og Háskólinn í Reykjavík hafa náð samningum við skóla í Shanghai um að skiptast á nemendum. Að stunda nám í Kína gefur íslenskum námsmönnum einstakt tækifæri til að kynnast því hvernig lífið gengur fyrir sig í samfélagi svo fjarri okkur. Flestir þeirra nemenda sem fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hafa áhuga á viðskiptum og vilja taka þátt í þeirri hröðu uppbyggingu sem á sér stað í Kína. Þar komu fram hugmyndir um að flytja út allt frá plastparketi og hátæknivörum til jurtaviagra. Shanghai er mögnuð borg. Þar búa um 13 milljónir manna á tiltölulega litlu svæði og uppbyggingin er gríðarlega hröð. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslans, segir að borgarstjóri Sahnghai hafi sagt sér að þegar Hu, foreti Kína, hefði komið til borgarinnar fyrir skömmu hefði hann tilkynnt að það væri stefna Kína að Shanghai yrði heimsborg. Það sé merkilegt markmið vegna þess að heimsborgir séu borgir frelsis og tilfinninga og strauma milli fólks. Haukur Halldórsson, nemandi frá Bifröst sem starfar í Kína, segir að allir þeir sem hann þekki í Shanghai séu sammála um að það sé mjög gott að vera í Shanghai nú um stundir því það sé mikið að gerast. Háskólinn í Reykjavík náði á dögunum samningi við Ceibs-viðskiptaháskólann í Shanghai sem talinn er einn allra besti viðskiptaháskóli Asíu. Samningurinn felur í sér nemendaskipti í MBA-námi og er gert ráð fyrir að kínversku nemendurnir muni geta unnið fyrir íslensk fyrirtæki á meðan námi þeirra hér stendur. Ólafur Ragnar segir kínverskunám nú orðið nánast jafn mikilvægt og enskunámið þegar hann hélt utan í framhaldsnám. Karen Briem, nemi í kínversku við Pekingháskóla, segir að það hafi verið mjög gott að fara til Kína og ná grunnfærni í kínversku áður en hún fari að gera eitthvað meira. Þorgerður Þórðardóttir, sem einnig nemur kínversku í Pekingháskóla, hefur einnig lokið viðskiptafræði. Hún er á öðru ári sínu og segist vilja vera áfram í Kína og leita að tækifærum. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Á næstu árum mun íslenskum háskólanemendum fjölga til mikilla muna, en bæði Viðskiptaháskólinn á Bifröst og Háskólinn í Reykjavík hafa náð samningum við skóla í Shanghai um að skiptast á nemendum. Að stunda nám í Kína gefur íslenskum námsmönnum einstakt tækifæri til að kynnast því hvernig lífið gengur fyrir sig í samfélagi svo fjarri okkur. Flestir þeirra nemenda sem fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hafa áhuga á viðskiptum og vilja taka þátt í þeirri hröðu uppbyggingu sem á sér stað í Kína. Þar komu fram hugmyndir um að flytja út allt frá plastparketi og hátæknivörum til jurtaviagra. Shanghai er mögnuð borg. Þar búa um 13 milljónir manna á tiltölulega litlu svæði og uppbyggingin er gríðarlega hröð. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslans, segir að borgarstjóri Sahnghai hafi sagt sér að þegar Hu, foreti Kína, hefði komið til borgarinnar fyrir skömmu hefði hann tilkynnt að það væri stefna Kína að Shanghai yrði heimsborg. Það sé merkilegt markmið vegna þess að heimsborgir séu borgir frelsis og tilfinninga og strauma milli fólks. Haukur Halldórsson, nemandi frá Bifröst sem starfar í Kína, segir að allir þeir sem hann þekki í Shanghai séu sammála um að það sé mjög gott að vera í Shanghai nú um stundir því það sé mikið að gerast. Háskólinn í Reykjavík náði á dögunum samningi við Ceibs-viðskiptaháskólann í Shanghai sem talinn er einn allra besti viðskiptaháskóli Asíu. Samningurinn felur í sér nemendaskipti í MBA-námi og er gert ráð fyrir að kínversku nemendurnir muni geta unnið fyrir íslensk fyrirtæki á meðan námi þeirra hér stendur. Ólafur Ragnar segir kínverskunám nú orðið nánast jafn mikilvægt og enskunámið þegar hann hélt utan í framhaldsnám. Karen Briem, nemi í kínversku við Pekingháskóla, segir að það hafi verið mjög gott að fara til Kína og ná grunnfærni í kínversku áður en hún fari að gera eitthvað meira. Þorgerður Þórðardóttir, sem einnig nemur kínversku í Pekingháskóla, hefur einnig lokið viðskiptafræði. Hún er á öðru ári sínu og segist vilja vera áfram í Kína og leita að tækifærum.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira