Innlent

Upplýsingar fyrir alla

Upplýsingamiðstöðin á að bæta þjónustuna og stuðla að markvissri notkun hennar þannig að sjúklingar fari ekki erindisleysu eða þeim sé vísað af einum stað á annan í kerfinu. Hún á að vera fyrir þá sem eiga ekki vísan aðgang að heilsugæslu, telja sig ekki eiga hann eða eru í vafa um hvar þeir geta leitað ráða. Þetta á einkum við um þá íbúa höfuðborgarsvæðisins sem ekki eru með skráðan heimilislækni eða telja sig ekki hafa heimilislækni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×