Kosningar gætu eflt Samfylkinguna 20. maí 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í dag að þúsundir hefðu gengið til liðs við Samfylkinguna vegna formannskosninganna. Kosningarnar gætu því markað tímamót og eflt flokkinn til langframa. Eitt þúsund fulltrúar voru skráðir á landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöllinni sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Stærsta mál fundarins eru úrslit formannskosninganna en Stöð 2 verður með beina fréttaútsendingu frá því þegar úrslitin verða tilkynnt klukkan tólf á morgun. Össur Skarphéðinsson sagði í ræðu sinni að brýnt væri að sá sem færi með sigur af hólmi yrði formaður Samfylkingarinnar allrar. Á fundinum yrði þeirri niðurstöðu tekið sem fengist í atkvæðagreiðslu allra flokksmanna og að allar deilur yrðu lagðar niður, hvort sem fólk kæmi sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar. Af fundinum færi fólk sameinað sem öflug og sterk samfylking íslenskra jafnaðarmanna. Össur sagði enn fremur að baráttan um formannssætið gæti orðið til þess að efla flokkinn. Kosningabaráttan hefði ekki vakið svo harðar deilur að hún skildi eftir sár til langaframa og flokkadrættirnir hefðu ekki verið slíkir að úr þeim gæti ekki jafnast fljótlega. Lokaáhrifin myndu velta á honum og Ingibjörgu og brýnt væri að sá frambjóðandi sem bæri sigur úr býtum í formannskosningunni kappkostaði að vera formaður allrar Samfylkingarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í dag að þúsundir hefðu gengið til liðs við Samfylkinguna vegna formannskosninganna. Kosningarnar gætu því markað tímamót og eflt flokkinn til langframa. Eitt þúsund fulltrúar voru skráðir á landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöllinni sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Stærsta mál fundarins eru úrslit formannskosninganna en Stöð 2 verður með beina fréttaútsendingu frá því þegar úrslitin verða tilkynnt klukkan tólf á morgun. Össur Skarphéðinsson sagði í ræðu sinni að brýnt væri að sá sem færi með sigur af hólmi yrði formaður Samfylkingarinnar allrar. Á fundinum yrði þeirri niðurstöðu tekið sem fengist í atkvæðagreiðslu allra flokksmanna og að allar deilur yrðu lagðar niður, hvort sem fólk kæmi sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar. Af fundinum færi fólk sameinað sem öflug og sterk samfylking íslenskra jafnaðarmanna. Össur sagði enn fremur að baráttan um formannssætið gæti orðið til þess að efla flokkinn. Kosningabaráttan hefði ekki vakið svo harðar deilur að hún skildi eftir sár til langaframa og flokkadrættirnir hefðu ekki verið slíkir að úr þeim gæti ekki jafnast fljótlega. Lokaáhrifin myndu velta á honum og Ingibjörgu og brýnt væri að sá frambjóðandi sem bæri sigur úr býtum í formannskosningunni kappkostaði að vera formaður allrar Samfylkingarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira