Sjálfstæðisflokkur fagnar Gunnari 11. maí 2005 00:01 Davíð Oddsson formaður Sjálfstæðisflokksins fagnar inngöngu Gunnars Örlygssonar þingmanns í þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Gunnar sagði sig úr Frjálslynda flokknum í kvöld. "Okkur þykir ánægjulegt að Gunnar hefur óskað eftir því að taka þátt í okkar störfum og þingflokkurinn samþykkti samhljóða inntökubeiðni hans og innkomu í okkar raðir," sagði Davíð eftir stuttan þingflokksfund seint í kvöld. Gunnar hefur eins og aðrir stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýnt stjórnina og stjórnarflokkana. "Þannig er það en hafi menn hins vegar hlustað grannt á hans athugasemdir hafa þær fallið nær okkur en sumra hans fyrrum félaga í Frjálslynda flokknum. Það er ekki nokkur vafi að hann hefur jafnvel staðið okkur nær en þeim," segir Davíð. Hann bætir við að innganga Gunnars styrki ríkisstjórnina því meirihluti hennar aukist á þinginu í 35 þingmenn gegn 28 þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Gunnar verður fullgildur þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lýtur sömu lögmálum og aðrir varðandi setu í þingnefndum segir Davíð Oddsson. Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda flokksins kvaddi sér hljóðs eftir að Gunnar hafði gert grein fyrir ákvörðun sinni á þingi seint í gærkvöldi. Sigurjón vitnaði orðrétt í ræðu Gunnars fyrir fáeinum dögum þegar hann talaði sem þingmaður Frjálslynda flokksins: "Hér er um hápólítískt mál að ræða.Umræðan öll og sá skýri klofningur sem er á milli stjórnarliða og stjórnarandstöðu í málinu ítrekar og staðfestir pólítískar áherslur stjórnarliða sem einatt á síðustu árum hafa leitt til misskiptingar og ójöfnuðar í þjóðfélaginu," sagði Gunnar. Sigurjón sagði að Gunnar skuldaði kjósendum Frjálslynda flokksins skýringar á sinnanskiptum sínum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Davíð Oddsson formaður Sjálfstæðisflokksins fagnar inngöngu Gunnars Örlygssonar þingmanns í þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Gunnar sagði sig úr Frjálslynda flokknum í kvöld. "Okkur þykir ánægjulegt að Gunnar hefur óskað eftir því að taka þátt í okkar störfum og þingflokkurinn samþykkti samhljóða inntökubeiðni hans og innkomu í okkar raðir," sagði Davíð eftir stuttan þingflokksfund seint í kvöld. Gunnar hefur eins og aðrir stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýnt stjórnina og stjórnarflokkana. "Þannig er það en hafi menn hins vegar hlustað grannt á hans athugasemdir hafa þær fallið nær okkur en sumra hans fyrrum félaga í Frjálslynda flokknum. Það er ekki nokkur vafi að hann hefur jafnvel staðið okkur nær en þeim," segir Davíð. Hann bætir við að innganga Gunnars styrki ríkisstjórnina því meirihluti hennar aukist á þinginu í 35 þingmenn gegn 28 þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Gunnar verður fullgildur þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lýtur sömu lögmálum og aðrir varðandi setu í þingnefndum segir Davíð Oddsson. Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda flokksins kvaddi sér hljóðs eftir að Gunnar hafði gert grein fyrir ákvörðun sinni á þingi seint í gærkvöldi. Sigurjón vitnaði orðrétt í ræðu Gunnars fyrir fáeinum dögum þegar hann talaði sem þingmaður Frjálslynda flokksins: "Hér er um hápólítískt mál að ræða.Umræðan öll og sá skýri klofningur sem er á milli stjórnarliða og stjórnarandstöðu í málinu ítrekar og staðfestir pólítískar áherslur stjórnarliða sem einatt á síðustu árum hafa leitt til misskiptingar og ójöfnuðar í þjóðfélaginu," sagði Gunnar. Sigurjón sagði að Gunnar skuldaði kjósendum Frjálslynda flokksins skýringar á sinnanskiptum sínum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira