Sekur um fyrstu gráðu morð 11. maí 2005 00:01 Maður sem skaut til bana hina hálfíslensku Lucille Mosco og særði Jón Atla Júlíusson, son hennar, alvarlega í Flórída fyrir tveimur árum var í gær fundinn sekur um fyrstu gráðu morð og tilraun til morðs. Jón Atli vonar að maðurinn verði dæmdur til dauða. Réttarhöld í málinu gegn Sebastian Young hófust í Pensacola í Flórída í síðustu viku og lauk þeim í fyrradag. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu í gærkvöld að Young væri sekur um fyrstu gráðu morð og tilraun til morðs. Hann skaut Lucille, fyrrverandi eiginkonu sína sem var 37 ára, til bana á heimili hennar þann 14. mars árið 2003. Einnig skaut hann á Jón Atla, son hennar sem nú er 18 ára, og stakk mörgum sinnum með hnífi. Áður en málið var tekið fyrir hafði því verið frestað fjórtán sinnum. Dómurinn taldi Young sekan af öllum ákæruatriðum og á hann yfir höfði sér annað hvort dauðadóm eða lífstíðarfangelsi, án þess að eiga möguleika á náðun. Kviðdómur á eftir að taka ákvörðun um refsingu og hefur dómari síðan mánuð til að taka endanlega ákvörðun. Morðið á Lucille vakti mikinn óhug í Flórída á sínum tíma en Young hafði ítrekað rofið nálgunarbann og hótað henni. Jón Atli bar vitni í málinu og lýsti því fyrir dómi hvernig morðingi móður hans elti hann frá heimili þeirra, skaut hann í bakið, stakk og barði, þar til honum tókst að flýja og vekja athygli nærstaddra á því sem hafði gerst. Hann segist sáttur við dómsniðurstöðuna og vonast til að Young verði dæmdur til dauða fyrir það sem hann gerði. Fréttir Innlent Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Maður sem skaut til bana hina hálfíslensku Lucille Mosco og særði Jón Atla Júlíusson, son hennar, alvarlega í Flórída fyrir tveimur árum var í gær fundinn sekur um fyrstu gráðu morð og tilraun til morðs. Jón Atli vonar að maðurinn verði dæmdur til dauða. Réttarhöld í málinu gegn Sebastian Young hófust í Pensacola í Flórída í síðustu viku og lauk þeim í fyrradag. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu í gærkvöld að Young væri sekur um fyrstu gráðu morð og tilraun til morðs. Hann skaut Lucille, fyrrverandi eiginkonu sína sem var 37 ára, til bana á heimili hennar þann 14. mars árið 2003. Einnig skaut hann á Jón Atla, son hennar sem nú er 18 ára, og stakk mörgum sinnum með hnífi. Áður en málið var tekið fyrir hafði því verið frestað fjórtán sinnum. Dómurinn taldi Young sekan af öllum ákæruatriðum og á hann yfir höfði sér annað hvort dauðadóm eða lífstíðarfangelsi, án þess að eiga möguleika á náðun. Kviðdómur á eftir að taka ákvörðun um refsingu og hefur dómari síðan mánuð til að taka endanlega ákvörðun. Morðið á Lucille vakti mikinn óhug í Flórída á sínum tíma en Young hafði ítrekað rofið nálgunarbann og hótað henni. Jón Atli bar vitni í málinu og lýsti því fyrir dómi hvernig morðingi móður hans elti hann frá heimili þeirra, skaut hann í bakið, stakk og barði, þar til honum tókst að flýja og vekja athygli nærstaddra á því sem hafði gerst. Hann segist sáttur við dómsniðurstöðuna og vonast til að Young verði dæmdur til dauða fyrir það sem hann gerði.
Fréttir Innlent Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent