42 milljónir takk 11. maí 2005 00:01 Bílasalan Sparibíll býður nú til sölu bíl af gerðinni Rolls Royce Phantom árgerð 2005. Bíllinn sem um ræðir er staðsettur í Bandaríkjunum og kostar hingað kominn litlar 42 milljónir. Þó skal tekið fram að aðflutningsgjöld og tollar reiknast sem að minnsta kosti helmingur upphæðarinnar og vilji kaupandi bruna um þjóðvegi Ameríku á kagganum þá þarf ekki að borga nema rétt um 20 milljónir fyrir hann. Bíllinn er heil 450 hestöfl og slagrými vélarinnar er 6800 rúmsentimetrar. Þetta afl skilar 2,5 tonna þungum bílnum upp í 100 kílómetra hraða á aðeins 5,9 sekúntum. Leðurklætt áklæðið er handsaumað og bíllinn settur saman samkvæmt kúnstarinnar reglum, engir róbótar þar á ferð. Eins gott er líka að eiga smá afgang fyrir bensíni því bíllinn eyðir nær 25 lítrum á hverja 100 kílómetra, sannkallaður hákur. Eitt er þó víst; flestir mundu líta við og horfa á eftir þessum á rúntinum og skiptir þá engu máli hvort fólk hafi nokkurn sérstakan áhuga á bílum yfirleitt. Samkvæmt upplýsingum frá bílasölunni hafa þó engar alvöru fyrirspurnir borist enn í bílinn. Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Bílasalan Sparibíll býður nú til sölu bíl af gerðinni Rolls Royce Phantom árgerð 2005. Bíllinn sem um ræðir er staðsettur í Bandaríkjunum og kostar hingað kominn litlar 42 milljónir. Þó skal tekið fram að aðflutningsgjöld og tollar reiknast sem að minnsta kosti helmingur upphæðarinnar og vilji kaupandi bruna um þjóðvegi Ameríku á kagganum þá þarf ekki að borga nema rétt um 20 milljónir fyrir hann. Bíllinn er heil 450 hestöfl og slagrými vélarinnar er 6800 rúmsentimetrar. Þetta afl skilar 2,5 tonna þungum bílnum upp í 100 kílómetra hraða á aðeins 5,9 sekúntum. Leðurklætt áklæðið er handsaumað og bíllinn settur saman samkvæmt kúnstarinnar reglum, engir róbótar þar á ferð. Eins gott er líka að eiga smá afgang fyrir bensíni því bíllinn eyðir nær 25 lítrum á hverja 100 kílómetra, sannkallaður hákur. Eitt er þó víst; flestir mundu líta við og horfa á eftir þessum á rúntinum og skiptir þá engu máli hvort fólk hafi nokkurn sérstakan áhuga á bílum yfirleitt. Samkvæmt upplýsingum frá bílasölunni hafa þó engar alvöru fyrirspurnir borist enn í bílinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira