Innlent

Hornsteinn lagður í Reykjanesbæ

Í dag verður lagður hornsteinn að byggingu íþróttaakademíu í Reykjanesbæ sem mun hefja starfsemi næsta haust. Í íþróttaakademíunni mun fara fram kennsla í íþróttafræðum í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, auk námskeiða og fjarnáms. Gert er ráð fyrir að nemendur á fyrsta starfsári skólans verði um 30 en þeim mun fjölga í 110 á þriðja starfsári skólans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×