Erlent

Kosið um sjálfstæðishugmyndir

Þingkosningar fara í dag fram í Baskalandi á Spáni. Litið er á kosningarnar sem mælikvarða á stuðning við hugmyndir sitjandi forsætisráðherra Baskalands, en þær gera meðal annars ráð fyrir því sem í raun er sjálfstæði. Juan Jose Ibarretxe, forsætisráðherra, segir að gengju hugmyndirnar í gegn þýddi það endalok átaka aðskilnaðarsinna en stjórnvöld í Madríd hafna hugmyndunum með öllu og segja þær brot á stjórnarskrá Spánar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×