Sport

Heiðar og Brynjar í byrjunarliðinu

Í ensku Championshipdeildinni í knattspyrnu eru Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson báðir í byrjunarliði Watford sem er 0-1 undir gegn Leeds þar sem Gylfi Einarsson er á varamannabekknum og er staðan 0-1. Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester sem er 1-0 yfir á útivelli gegn Brighton, Þórður Guðjónsson er á varamannabekk Stoke sem er að leika við Derby á útivelli og staðan þar 1-1 og bróðir hans Bjarni Guðjónsson er ekki í leikmannahóp Plymoth vegna meiðsla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×