Sport

Malmö tapaði fyrsta úrslitaleiknum

Guðmundur Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, og félagar hans í sænska liðinu Malmö FF töpuðu 5-1 fyrir Eslöv í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn í borðtennis. Guðmundur lék einn leik og beið lægri hlut, 3 - 1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×