Sport

Króatar sigruðu Möltu

Króatar sigruðu Möltu örugglega í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld, en þessi lið spila einmitt í sama riðli og við Íslendingar. Dado Prso kom Króötum í 2-0 fyrir leikhlé og Igor Tudor innsiglaði öruggan sigur með marki á 80. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×