Innlent

Stangveiðimót við Reynisvatn

Almenningi býðst að taka þátt í stangveiðimóti við Reynisvatn í dag milli klukkan eitt og þrjú. Veglegir vinningar eru í boði, bæði veiðibúnaður og veiðileyfi. Fjögur þúsund krónur kostar að taka þátt en inni í því er fimm fiska kvóti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×