Erlent

Hóta árásum á kirkjur

Óþekktur hópur sem lýst hefur yfir ábyrgð á sprengjuárás í smáríkinu Katar við Persaflóa sl. helgi hefur hótað frekari árásum. Í yfirlýsingu frá samtökunum sem birtist á vefsíðu í gær segir að fyrir dyrum standi árásir á kirkjur og aðra samkomustaði í Bandaríkjunum, Bretlandi og á Ítalíu. Réttmæti yfirlýsingarinnar hefur ekki fengist staðfest.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×