Erlent

Sýrlendingar ábyrgir segir Rice

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir sýrlenska uppreisnarmenn bera ábyrgð á sprengjutilræðinu í Tel Aviv á föstudaginn í síðustu viku. Rice lýsti þessu yfir á ráðstefnu í London í gær. Hún sagðist hafa undir höndum sannanir máli sínu til stuðnings en vildi ekki fara nánar út í það hvaðan þær væru komnar. Rice sagði stjórnvöld í Sýrlandi standa í vegi fyrir því góða ferli sem nú ætti sér stað fyrir botni Miðjarðarhafs og þau hefðu margt á samviskunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×