Flýr undan Fljótsdalslínum 21. febrúar 2005 00:01 "Það kom mér ekki á óvart að eignarnámsheimild hafi verið veitt á minni jörð. Hins vegar kemur á óvart að henni hafi verið synjað annars staðar," segir Sigurður Arnarson, skógarbóndi á Eyrarteigi á Skriðdal. Iðnaðarráðuneytið hefur heimilað Landsneti að taka jörðina eignarnámi, auk tveggja annarra jarða á Héraði. Ráðuneytið synjaði hins vegar ósk um að hið sama gilti um tvær jarðir í Reyðarfirði á þeirri forsendu að ekki þótti sýnt að samningar hefðu verið fullreyndir. Eignarnámið er veitt svo leggja meigi Fljótsdalslínur 3 og 4 en um þær er rafmagn frá Kárahnjúkavirkjun leitt í álverið í Reyðarfirði. "Það á alveg eins við um mig að samningar hafi ekki verið reyndir til fullnustu. Ég nefndi það bara ekki í athugasemdunum og ekki við aðra en mig að sakast." Sigurður gefur ekki mikið fyrir þær samningaviðræður sem þó fóru fram. "Þeir buðu mér ákveðna fjárhæð en ég sagðist vilja fá húsið bætt að fullu. Þá buðu þeir mér 1,2 milljónir fyrir það en ég hafnaði því umsvifalaust. Þá sögðust þeir taka jörðina eignarnámi og þar með lauk samningaviðræðunum." Sigurður segir ekki koma til greina að búa áfram í íbúðarhúsinu eftir að háspennulínurnar verða komnar í hlaðið hjá honum en þær eiga að standa 148 metrum frá húsinu. "Ég tek ekki áhættuna á að ala upp börn í nágrenni við þessar línur." Hann mun því flytja í burtu ásamt sambýliskonu sinni og tveimur börnum þegar línurnar verða settar upp á næsta ári. Hann veit þó ekki hvert. Sigurður er ötull skógarbóndi og hefur plantað á landinu sem Landsnet fær landnýtingarréttindi á. Nokkur þúsund plöntur fara forgörðum. "Það verður lagður vegur yfir plönturnar og þar sem línurnar liggja verður skógurinn höggvinn áður en hann snertir þær. Ég keypti jörðina fyrir rúmum áratug til að rækta skóg." Sigurður getur fallist á þær bætur sem honum voru boðnar fyrir landið, í það minnsta segir hann ekki stóran ágreining um þær. Það er hins vegar húsið sem styrinn stendur um. Matsnefnd eignarnámsbóta mun úrskurða um bætur til handa Sigurði og fjölskyldu. Fréttir Innlent Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
"Það kom mér ekki á óvart að eignarnámsheimild hafi verið veitt á minni jörð. Hins vegar kemur á óvart að henni hafi verið synjað annars staðar," segir Sigurður Arnarson, skógarbóndi á Eyrarteigi á Skriðdal. Iðnaðarráðuneytið hefur heimilað Landsneti að taka jörðina eignarnámi, auk tveggja annarra jarða á Héraði. Ráðuneytið synjaði hins vegar ósk um að hið sama gilti um tvær jarðir í Reyðarfirði á þeirri forsendu að ekki þótti sýnt að samningar hefðu verið fullreyndir. Eignarnámið er veitt svo leggja meigi Fljótsdalslínur 3 og 4 en um þær er rafmagn frá Kárahnjúkavirkjun leitt í álverið í Reyðarfirði. "Það á alveg eins við um mig að samningar hafi ekki verið reyndir til fullnustu. Ég nefndi það bara ekki í athugasemdunum og ekki við aðra en mig að sakast." Sigurður gefur ekki mikið fyrir þær samningaviðræður sem þó fóru fram. "Þeir buðu mér ákveðna fjárhæð en ég sagðist vilja fá húsið bætt að fullu. Þá buðu þeir mér 1,2 milljónir fyrir það en ég hafnaði því umsvifalaust. Þá sögðust þeir taka jörðina eignarnámi og þar með lauk samningaviðræðunum." Sigurður segir ekki koma til greina að búa áfram í íbúðarhúsinu eftir að háspennulínurnar verða komnar í hlaðið hjá honum en þær eiga að standa 148 metrum frá húsinu. "Ég tek ekki áhættuna á að ala upp börn í nágrenni við þessar línur." Hann mun því flytja í burtu ásamt sambýliskonu sinni og tveimur börnum þegar línurnar verða settar upp á næsta ári. Hann veit þó ekki hvert. Sigurður er ötull skógarbóndi og hefur plantað á landinu sem Landsnet fær landnýtingarréttindi á. Nokkur þúsund plöntur fara forgörðum. "Það verður lagður vegur yfir plönturnar og þar sem línurnar liggja verður skógurinn höggvinn áður en hann snertir þær. Ég keypti jörðina fyrir rúmum áratug til að rækta skóg." Sigurður getur fallist á þær bætur sem honum voru boðnar fyrir landið, í það minnsta segir hann ekki stóran ágreining um þær. Það er hins vegar húsið sem styrinn stendur um. Matsnefnd eignarnámsbóta mun úrskurða um bætur til handa Sigurði og fjölskyldu.
Fréttir Innlent Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira