Innlent

Þungatakmarkanir á þjóðvegum

Þungatakmarkanir taka gildi á þjóðvegum á Vesturlandi um hádegi í dag þar sem frost er farið úr jörðu og hætt er við aurbleytu. Annars er greiðfært um flesta þjóðvegi landsins og vegir víðast að verða auðir en þó er hálka á Mývatnsöræfum og á Öxi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×