Innlent

Ernu farnast vel

Frelsun Ernu tókst framar björtustu vonum. Össunni var sleppt við Álftavatn í gær og svo var fylgst með henni gegnum útvarpssendi. Hún var tiltölulega fljót að átta sig í náttúrunni og flaug svo styrkum vængjatökum út í Arnarhólma sem er gamalt arnarvígi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×