Dragnótaveiðar innst í Eyjafirði 19. febrúar 2005 00:01 Dragnótaveiðar eru að öllu jöfnu bannaðar frá Hríseyjarvita og inn úr en Brim fiskeldi fékk tímabundna undanþágu til veiða á þorski til áframeldis. Brim fiskeldi fékk úthlutað 100 tonnum af þorski til áframeldis og segir Þórður Eyþórsson, deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, að undanþágan sé bundin við Sólborgu ÞH-270 og tímabilið 15. febrúar til 8. apríl. "Við erum að liðka fyrir með þessum hætti og reyna að gera þeim kleift að ná fiskinum sem næst kvíunum. Þannig er hugsanlega hægt að koma í veg fyrir óþarfa afföll. Sólborg getur hins vegar veitt þessi 100 tonn hvar sem er og því óvíst hversu mikill afli veiðist á bannsvæðinu," segir Þórður. Pétur Sigurðsson, formaður Kletts, félags smábátaeigenda á Norðurlandi eystra, segir mjög almenna óánægja meðal smábátaeigenda í Eyjafirði með undanþáguna. "Veiðar með dragnót og veiðar smábáta fara ekki saman og hætta er á að dragnótin skemmi línur eða net smábátanna. Undanþága ráðuneytisins getur kostað að smábátasjómenn geti ekki stundað sínar veiðar innst í Eyjafirði á meðan undanþágan er í gildi og það getum við ekki sætt okkur við. Einnig höfum við áhyggjur af hafsbotninum en veiðar með dragnót innst í Eyjafirði geta raskað lífríki svæðisins og skemmt ómetanlegar náttúruminjar eins og hverastrýtur sem þar eru," segir Pétur. Eftir að smábátasjómenn í Eyjafirði höfðu samband við sjávarútvegsráðuneytið tilkynnti Brim fiskeldi að Sólborg myndi ekki stunda dragnótaveiðar innan við Hríseyjarvita eftir 21. febrúar en Pétur segir að slík yfirlýsing nægi ekki. "Málið snýst ekki um að við séum reiðir út í Brim heldur erum við illir út í ráðuneytið. Við viljum að undanþágan verði afturkölluð strax," segir Pétur. Fréttir Innlent Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Dragnótaveiðar eru að öllu jöfnu bannaðar frá Hríseyjarvita og inn úr en Brim fiskeldi fékk tímabundna undanþágu til veiða á þorski til áframeldis. Brim fiskeldi fékk úthlutað 100 tonnum af þorski til áframeldis og segir Þórður Eyþórsson, deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, að undanþágan sé bundin við Sólborgu ÞH-270 og tímabilið 15. febrúar til 8. apríl. "Við erum að liðka fyrir með þessum hætti og reyna að gera þeim kleift að ná fiskinum sem næst kvíunum. Þannig er hugsanlega hægt að koma í veg fyrir óþarfa afföll. Sólborg getur hins vegar veitt þessi 100 tonn hvar sem er og því óvíst hversu mikill afli veiðist á bannsvæðinu," segir Þórður. Pétur Sigurðsson, formaður Kletts, félags smábátaeigenda á Norðurlandi eystra, segir mjög almenna óánægja meðal smábátaeigenda í Eyjafirði með undanþáguna. "Veiðar með dragnót og veiðar smábáta fara ekki saman og hætta er á að dragnótin skemmi línur eða net smábátanna. Undanþága ráðuneytisins getur kostað að smábátasjómenn geti ekki stundað sínar veiðar innst í Eyjafirði á meðan undanþágan er í gildi og það getum við ekki sætt okkur við. Einnig höfum við áhyggjur af hafsbotninum en veiðar með dragnót innst í Eyjafirði geta raskað lífríki svæðisins og skemmt ómetanlegar náttúruminjar eins og hverastrýtur sem þar eru," segir Pétur. Eftir að smábátasjómenn í Eyjafirði höfðu samband við sjávarútvegsráðuneytið tilkynnti Brim fiskeldi að Sólborg myndi ekki stunda dragnótaveiðar innan við Hríseyjarvita eftir 21. febrúar en Pétur segir að slík yfirlýsing nægi ekki. "Málið snýst ekki um að við séum reiðir út í Brim heldur erum við illir út í ráðuneytið. Við viljum að undanþágan verði afturkölluð strax," segir Pétur.
Fréttir Innlent Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira