Innlent

Minna á loforð um gervigrasvöll

Seltirningar eru orðnir þreyttir á að bíða eftir gervigrasvelli. Þeir söfnuðust saman á Hrólfsskálamel eftir hvatningu frá íþróttafélaginu Gróttu til að reka á eftir að gerður yrði gervigrasvöllur á svæðinu. Fjölmargir mættu og mynduðu hring á melnum til að sýna hvar framtíðaræfingasvæði íþróttakappa á Seltjarnarnesi á að vera.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×