Nýir siðir fylgja nýjum mönnum 16. febrúar 2005 00:01 "Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina. Gestakokkurinn sem mætir á Hótel Holt kemur frá Þýskalandi en þar á hann og eiginkona hans veitingastað. Birgir Karl segist eflaust munu stela einhverjum sniðugum hugmyndum frá honum enda komi alltaf nýjir siðir með nýjum mönnum. "Kokkurinn ætlar að vera svolítið breytilegur í þessu. Hann ætlar að vera með tvo fiskirétti auk nautakjöts. Hingað til hafa þeir viljað lambið en ég er mjög sáttur við valið á nautinu því nautið okkar er frábært þótt það gleymist oft," segir Birgir Karl. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
"Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina. Gestakokkurinn sem mætir á Hótel Holt kemur frá Þýskalandi en þar á hann og eiginkona hans veitingastað. Birgir Karl segist eflaust munu stela einhverjum sniðugum hugmyndum frá honum enda komi alltaf nýjir siðir með nýjum mönnum. "Kokkurinn ætlar að vera svolítið breytilegur í þessu. Hann ætlar að vera með tvo fiskirétti auk nautakjöts. Hingað til hafa þeir viljað lambið en ég er mjög sáttur við valið á nautinu því nautið okkar er frábært þótt það gleymist oft," segir Birgir Karl. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira