Innlent

Rafmagnstruflanir í Borgarfirði

Rafmagnstruflanir urðu í Borgarfirði í gærkvöldi vegna bilunar í svonefndri Mýralínu. Starfsmenn Rafmagnsveitna ríkisins fundu bilun í háspennulínunni og þurfti að taka straum af henni á meðan viðgerð fór fram en allt komst í lag síðar um kvöldið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×