Innlent

Spöruðu sextán milljónir

"Með gagnrýnni hugsun á fjárútlátum í rekstri Landmælinga Íslands hefur tekist að spara sextán milljónir, segir Magnús Guðmundsson forstjóri. Landmælingar fengu í ár fjórtán milljónir króna á fjárlögum, en þrjátíu árinu á undan. Magnús segir fimm starfsmenn taka fæðingarorlof á árinu sem spari launakostnað í bili. Aðrar sparnaðarleiðir en uppsagnir hafi verið valdar: "Við sögðum til dæmis upp samningi við Teit Jónasson sem sá um rútuferðir fyrir starfsmenn," segir Magnús. Bílar fyrirtækisins flytji nú fólk til vinnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×