Innlent

Bannað að auglýsa lægra verð

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð samkeppnisráðs um að Orkunni sé óheimit að auglýsa að hún bjóði lægra eldsneytisverð en aðrar bensínstöðvar. Atlantsolía, Ego og Olíuverzlun Íslands kvörtuðu til Samkeppnisstofnunar vegna auglýsinga Orkunnar. Í úrskurði áfrýjunarnefndar segir að Orkunni hafi ekki tekist að sanna þær fullyrðingar að fyrirtækið bjóði jafnan lægra eldsneytisverð en aðrir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×