Innlent

Slapp vel eftir hátt fall

Iðnaðarmaður féll hátt á fjórða metra ofan af húsi á Ísafirði í gær en slapp ótrúlega vel. Hann var fluttur á sjúkrahúsið og kom þá í ljós að hann var ekkert brotinn en síðan hefur hann gengist undir rannsóknir til að kanna hvort hann hafi meiðst eitthvað innvortis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×