Sport

Safina vann á Open Gaz

Dinara Safina frá Rússlandi vann í dag Open Gaz mótið í Frakklandi með því að vinna hina frönsku Amalie Mauresmo 6-4, 2-6 og 6-3. Safina, sem er systir Marats Safins sem vann opna ástralska meistaramótið á dögunum, er aðeins 18 ára og fékk fyrir sigurinn tæpar 10 milljónir króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×